Ólympíudagurinn 006

Ólympísku gildin

ÁVALLT AÐ GERA SITT BESTA: hvort sem er í leik eða starfi. Það mikilvægasta í lífinu er ekki að sigra, heldur að berjast ,ná sínum markmiðum og að gera sitt besta hvort sem er í keppni eða daglegu lífi, þar sem styrkur, hugur og vilji sameinast.

VINÁTTA: Hvetur okkur til að hugsa um íþróttir sem vettvang  fyrir sameiginlegan skilning á milli einstaklinga og fólks um allan heim.Ólympíuleikarnir hjálpa okkur að yfirstíga þröskulda á borð við stjórnmál,efnahag,kynþætti og trúmál  og hvetur til vináttu í stað slíkra ágreininga.

VIRÐING: Felur í sér sjálfsvirðingu,fyrir eigin líkama sem annarra, reglum, regluverki, íþróttinni sem og umhverfinu.Tengt íþróttum er virðing einnig sanngirni í leik, barátta gegn lyfjanotkun og allri óíþróttamannslegri hegðun.

 

Skildu eftir svar

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s