Miðnæturhlaupið er í kvöld

Í kvöld verður Miðnæturhlaupið haldið í 20. sinn í Laugardalnum. Hlaupið hefur fengið nýjar hlaupaleiðir og nýtt nafn og heitir nú Miðnæturhlaup Suzuki. Í boði verða þrjár vegalengdir sem ræstar verða í sitthvoru lagi.

Dagskrá Miðnæturhlaups Suzuki 21. júní:
•21:20 – Hálfmaraþon (21,1 km) ræst – ný vegalengd
•21:20 – Upphitun hefst fyrir framan Skautahöllina í Laugardal
•21:50 – 5 kílómetra hlaup ræst
•22:00 – 10 kílómetra hlaup ræst

Allar upplýsingar um hlaupið er hægt að nálgast á heimasíðu hlaupsins.

Skildu eftir svar

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s