Íþróttakynningar og heimsóknir

Í ólympíuvikunni er hægt að fá kynningu á íþróttagreinum, heimsóknir frá íþróttafólki eða fara í heimsókn og prófa nokkrar  íþróttir. Best er að panta heimsóknina, kynninguna á netfangið alvar@isi.is nema annað sé tekið fram.

Frjálsar íþróttir
Kynning á frjálsum íþróttum – Kid´s atheletics http://www.iaaf.org/mm/Document/06/50/44/65044_PDF_English.pdf
Heimsókn frá ólympíuförum og fleira landsliðsfólki úr frjálsiþróttalandsliðinu.

Vinsamlegast hafið samband við Þórey Eddu Elísdóttur; thoreyedda@fri.is

Fimleikar

Kannaðu með að bóka fimleikastjörnu í heimsókn með því að hafa samband við Sólveigu hjá Fimleikasambandinu solveig@fimleikasamband.is

Keila
Það þarf ekki að fara langt til að prófa keilu. Aðilar frá Keilusambandinu koma með keilubrautir og krakkarnir fara í keilu. Hægt er að fá tvær keilubrautir lánaðar og kúlur meðan birgðir endast.
Panta hjá alvar@isi
Meira um keiluna – http://www.bowlersed.com/

Knattspyrna
Hægt verður að fara á æfingu hjá kvennalandsliðinu í knattspyrnu í ólympíuvikunni. Föstudaginn 28. júní munu stelpurnar æfa á Valbjarnarvelli í Laugardal og hefst æfingin kl.10:00 og stendur til 11:30. Eftir æfingu er möguleiki að fá mynd af hópnum með landsliðsstelpunum og/eða eiginhandaráritun. Þeir sem hafa áhuga á að koma með hópa geta haft samband við Dag hjá KSÍ; dagur@ksi.is

Skylmingar
Heimsókn í Baldurshagann (Laugardalurinn) þar sem krakkar geta prófað skylmingar.  Opið verður fyrir heimsóknir frá kl:13:00 – 17:00 alla daganna 24- 28 júní. Allur búnaður er til staðar. vinsamlegst hafið samband við skylmingasamband@gmail.com

Sund
Landsliðið í sundi verður við æfingar á Akureyri þessa vikuna. Hægt verður að bóka einhverja úr sundliðinu, meðal annars  Ólympíufara  í heimsókn á íþróttanámskeið á norðurlandi þessa vikuna.
www.sundsamband.is

Hafnarbolti
Heimsókn í Laugardalinn (Tröllatún) þar sem hægt er að prófa hafnarbolta
Þeir hópar sem eru með leiðbeinendur eru velkomnir.
Tími frá 13:00 til 16:00 – Alla daga vikunnar

Hafa samband við Raj í síma 820 0825 – tennis@tennis.is
www.hafnabolti.com

Skildu eftir svar

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s